Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannshvarf af mannavöldum
ENSKA
enforced disappearance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enginn skal verða fyrir því að hverfa af mannavöldum.
Ekki má skírskota til neinna undantekningartilvika, hvort heldur er stríðsástands eða ófriðarhættu, ótryggs stjórnmálaástands innanlands eða annars almenns neyðarástands til að réttlæta mannshvarf af mannavöldum.

[en] No one shall be subjected to enforced disappearance.
No exceptional circumstances whatsoever, whether a state of war or a threat of war, internal political instability or any other public emergency, may be invoked as a justification for enforced disappearance.

Rit
[is] Alþjóðasamningur um vernd allra manna gegn mannshvörfum af mannavöldum

[en] International Convention for the Protection of All Persons from Enforced Disappearance

Skjal nr.
UÞM2020120073
Aðalorð
mannshvarf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira